Hjónavígslur í desember 2019

Deildu þessu:

Þann 28. desember 2019 voru gefin saman í hjónaband, Íris Hörn Ásgeirsdóttir og Tryggvi Þórðarson. Svaramenn voru María Michalsdóttir og Þórður Pétursson. Athöfnin fór fram á Stórhól 47.

 

 

Þau Alexander Gunnar Jónasson og Inga Heiða Snorradóttir voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju, þann 19. desember. Svaramenn voru Ólafía Helga Jónasdóttir og Pétur Júníússon.

 

Við óskum brúðhjónunum  Guðs blessunar og heilla.