Gefin voru saman í hjónaband, Jóhannes Jóhannesson og Hólmfríður Kristbjörg Agnarsdóttir, laugardaginn 15.ágúst.
Svaramenn voru Hermann Ragnarsson og Kári Olgeir Sæþórsson.
Innilegar hamingju- og blessunaróskir