Hjónavígsla

Deildu þessu:

Þorbjörg Björnsdóttir og Sigmar Tryggvason Lágholti 8, Húsavík voru gefin saman í hjónaband  1 desember í Bjarnahúsi af sr Sighvati Karlssyni.  Svaramenn voru Ásta Hermannsdóttir og Ragnar Ragnarsson.