Hjónavígsla 12.10.13

Deildu þessu:

Helga V Aðalbjörnsdóttir og Kristinn Jóhann Ásgrímsson, Stórhóli 71, Húsavík voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju 12.10.13. Svaramenn: Jónas Konráð Ásgrimsson og Mikael Eli Aquilar.