Hjálparstarf kirkjunnar styrkir efnaminni fjölskyldur fyrir jólin. Prestar á landsbyggðinni taka við umsóknum í heimasókn til og með 11. desember. Með umsóknum skulu fylgja gögn um tekjur og útgjöld frá síðasta mánaði. Sjá www.help.is Svo veitir Velferðasjóður Þingeyinga aðstoð fyrir jólin. Umsóknir sendist á netfangið rkihusavik@simnet.is Í þeirri umsókn þarf að geta um fjölskyldustærð og helstu ástæðu fyrir umsókn. Trúnaðar gætt. Vinsamlegast látið þessar upplýsingar berast til þeirra sem þurfa á þessum upplýsingum að halda.