Helgistund í Hvammi 6 september

Deildu þessu:

Það verður helgistund á Dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík á morgun sunnudaginn 6 september kl. 13.10 í umsjá sóknarprests. Almennur söngur verður við undirleik Kristínar Axelsdóttur. Ég hvet eldri borgara á Húsavík að koma á þessa helgistund með sínu fólki. Fjölmennum!