Helgihald um Páskana 2015 á Húsavík

Deildu þessu:

Skírdagur 2 apríl

Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30

Föstudagurinn langi 3 apríl

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í held sinni frá kl. 11.00 -15.30

Lesarar:  Hafliði Jósteinsson, Hrönn Káradóttir,Stefán Sigtryggson, Erla Sigurðardóttir,

Júlíus Jónasson, Ásta Magnúsdóttir, Sighvatur Karlsson, Eiður Árnason

Tónlist leikin af geisladisk öðru hvoru milli lestra

Verið velkomin að líta við yfir daginn og hlýða á lesturinn

Laugardagur 4 apríl

Æðruleysismessa kl. 17.00

Lifandi tónlist í umsjá Elvars Bragasonar

Vitnisburðir

Hugvekja

Fjölmennum

Páskadagur 5 apríl

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.00

Helgistund á öldrunardeild kl. 12.30

Helgistund í Hvammi kl. 13.10

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György

Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari

Fjölmennum í helgihaldið um Páskana