Helgihald um jól og áramót í kirkjunni

Deildu þessu:

Á Aðfangadag verður aftansöngur kl. 18. Lára Sóley Jóhannsdóttir leikur á fiðlu. Á jóladag verður Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Þar leikur Lisa McMaster á viólu. Á gamlársdag verður Aftansöngur kl. 18. Ræðumaður eru Erla Sigurðardóttir. Kirkjukór Húsavíkur syngur í helgihaldinu undir stjórn kirkjuorganistans Judit György og sóknarprestur þjónar. Fjölmennum í helgihald jóla og áramóta.