Helgihald um jól og áramót

Deildu þessu:

Húsavíkurkirkja

Hátíðarguðsþjónustur um jól og áramót 2012

Aðfangadagur, 24. Desember

Aftansöngur kl. 18.00

Jóladagur, 25. Desember

Helgistund á öldrunardeild kl. 12.30.

Helgistund í Hvammi kl. 13.10

Stúlknakór Húsavíkur syngur

undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur.

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00

Gamlársdagur, 31. Desember

Fjölskylduguðsþjónusta  kl. 15.00

Athugið breyttan tíma að þessu sinni

———

Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György

Sóknarprestur þjónar.

Fjölmennum

www.husavikurkirkja.is