Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum!
Föstudagurinn langi 29. mars.
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í heild sinni í kirkjunni frá kl. 11.00 – 16.00. Tónlistarflutningur eftir fimmta hvern sálm. Fjölmennum!
Lesarar: Hafliði Jósteinsson, Stefán Sigtryggson, Júlíus Jónasson, Erla Sigurðardóttir, Emilía Harðardóttir, Eiður Árnason, Almar Eggertsson,Bergljót Friðbjarnardóttir, Sighvatur Karlsson.
Laugardagur 30.mars
Páskavaka kl. 23.30 Fjölmennum!
Um er að ræða samvinnuverkefni sóknarprests, fermingarbarna og foreldra þeirra. Páskavakan er nú haldin í níunda skipti. Vakan hefst á lestri valdra ritningarversa úr Gt og Nt. Síðan býðst kirkjugestum að minnast skírnar sinnar með því að þiggja vatnskross. Páskaljósið berst síðan til kirkjugesta um miðnætti frá Páskakertinu í kór kirkjunnar. Í lokin gefst kirkjugestum kostur á að smakka á Páskalambi sem Norðlenska gefur.
Páskadagur, 31. mars
Páskamessa kl. 11.00 Fjölmennum!
Helgistund á öldrunardeild kl. 12.30
Helgistund á Dvalarheimilinu Hvammi kl. 13.10
Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar.