Helgihald á morgun, sunnudaginn 25. nóvember

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn verður kl. 11 í Bjarnahúsi. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Afmælisbörn fá gjöf frá kirkjunni. Fjölmennum með börnin og barnabörnin. Guðsþjónusta verður síðan kl. 14.00 í kirkjunni. Fimm fermingarbörn taka virkan þátt í guðsþjónustunni. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Fjölmennum.