Helgihald á Allra heilagra messu, 6, nóvember

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11 í Bjarnahúsi. Fermingarbörnin sjá um brúðuleikhúsið þar sem Mýsla og Rebbi spjalla saman, við hugleiðum biiblíusöguna og syngjum mikið af hreyfisöngvum. Minningar og þakkarguðsþjónusta verður kl. 14 í kirkjunni þar sem við minnumst m.a. látinna ástvina. Kirkjór Húsavíkur syngur undir stjórn Aladár Racz. Fermingarbörn lesa ritningargreinar og lokabæn. Sóknarprestur þjónar. Verið velkomin í helgihald Húsavíkurkirkju á Allra heilagra messu.