Heimsókn Sunnudagaskólans á Dvalarheimilið Hvamm

Deildu þessu:

Á morgun Sunnudaginn 7 desember fer Sunnudagaskólinn fram í Hvammi, annarri hæð kl. 11.00. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá við hæfi barna. Brúum kynslóðabilið og fjölmennum í Hvamm með börnin. Umsjón hefur Ásta Magnúsdóttir.