Heiðarleikinn er eina rétta pólitíkin

Deildu þessu:

Í messu í gær flutti sóknarprestur prédikun sem hann nefnir: Heiðarleikinn er eina rétta pólitíkin. Nafnið varð til í kjölfar frétta af þjóðfundinum í Laugardalshöll. Ræðuna er að finna hér. Hún er vistuð á trú.is, vefsíðu sem hefur að geyma prédikanir og pistla eftir lærða sem leika í þjóðkirkjunni.