Hátíðarguðsþjónusta á Páskadag kl. 10.30

Deildu þessu:

Hátíðarguðsþjónusta á Páskadag, 12. apríl verður sungin kl. 10.30. Kirkjukór Húsavíkur syngur hátíðarsöngva sr. Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn kirkjuorganistans Judit György. Níu börn verða fermd í messunni. Sóknarbörn eru hvött til að fjölmenna í guðsþjónustuna.