Guðsþjónusta sunnudaginn 6 april

Deildu þessu:

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 6 apríl kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Vænst er góðrar þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Fjölmennum!  Helgistund verður síðan á Dvalarheimilinu Hvammi kl. 14.00 sama dag.  Þar verður almennur söngur við undirleik Judit á pianó. Fjölmennum!