Guðsþjónusta verður sunndaginn 18. október kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Fermingarbörn lesa ritningargreinar. Helgistund verður í Hvammi kl. 13 og sunnudagaskóli kl. 14 í kirkjunni. Verið velkomin í helgihaldið á sunnudaginn.