Guðsþjónusta sunnudag 4. október

Deildu þessu:

Guðsþjónusta verður Sunnudaginn 4. október kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Barn verður borið til skírnar. Að lokinni guðsþjónustu verður fundur um fermingarstörfin í kirkjunni og fermingardagar vorsins ákveðnir í samráði við foreldra. Fjölmennum.