Guðsþjónusta kl. 11

Deildu þessu:

Guðsþjónusta verður Sunnudaginn 3. október kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Fundur um fermingarstörfin í Bjarnahúsi að lokinni guðsþjónustu þar sem fermingardagar verða ákveðnir. Allir velkomnir í guðsþjónustuna.