Sunnudaginn 18 september kl. 14.00 verður sungin guðsþjónusta í Hvammi, dvalarheimili aldraðra. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit Györyg og sóknarprestur predikar. Eldri borgarar eru hvattir til að fjölmenna í þessa guðsþjónustu í Hvammi.