Guðsþjónusta á sunnudag

Deildu þessu:

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 23. október kl. 14. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Aladár Rácz. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari og fermingarbörn lesa ritningarlestra. Meðhjálpari verður: Jóhann Gunnar Sigurðsson. Verið velkomin