Guðsþjónusta á Kirkjudegi aldraðra, fimmtudaginn 14 maí

Deildu þessu:

Guðsþjónusta verður á Uppstigningardag, fimmtudaginn 14 maí kl. 14.00. Sólseturskórinn syngur undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukaffi í Bjarnahúsi að lokinni guðsþjónustu í boði sóknarnefndar. Eldri borgarar eru hvattir til að fjölmenna.