Sunnudaginn 14 september kl. 13.30 verður Guðsþjónusta á Dvalalarheimilinu Hvammi, 2 hæð. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur þjónar. Fjölmennum og eigum góða stund saman í Hvammi með gamla fólkinu okkar.