Guðsþjónusta á degi heilbrigðisþjónustunnar

Deildu þessu:

Dagur heilbrigðisþjónustunnar innan þjóðkirkjunnar  er sunnudagurinn 16 október . Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju kl. 11.00 þar sem Heilsutríóið tekur þátt ásamt Kirkjukór Húsavíkur. Fermingarbörn lesa ritningarvers og bænir. Sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum.