Guðsþjónusta

Deildu þessu:

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 4 febrúar kl. 11.00.  Þessi sunnudagur er helgaður biblíunni í kirkjunni.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur og sóknarprestur þjónar fyrir altari

Ræðumaður: Þorsteinn Pétursson, fyrrv lögreglumaður á Akureyri og Gideon félagi

Helgistund í Hvammi kl. 13.10

Fjölmennum