Guðsþjónusta 31 janúar

Deildu þessu:

Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 31 janúar kl. 11.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jörg Sondermann og sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari.  Fermingarbörn lesa lestra. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Fjölmennum.