Guðsþjónusta

Deildu þessu:

Ég minni á guðsþjónustuna í kirkjunni í fyrramálið, sunnudaginnn 28 september kl. 11.00 Félagar úr Kirkjukór Húsavíkur syngja undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Að guðsþjónustu lokinni er fundur með væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum þeirra um fermingarstörfin. Fjölmennum!