Guðsþjónusta 28 febrúar

Deildu þessu:

Guðsþjónusta með altarisgöngu verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 28 febrúar kl. 11.00.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Jörg Sondermann og sóknarprestur þjónar. Fjölmennum og eigum góða stund saman í kirkjunni.  Síðan verður Helgistund í Hvammi kl. 13.10.