Guðsþjónusta verður Sunnudaginn 27. janúar kl. 14.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Vænst er góðrar þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra.