Sunnudaginn 8. september kl. 11.00 verður Guðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fjölmennum!