Á lýðveldisdaginn 17. júní verður Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Hjartar Steinbergssonar. sr. Gylfi Jónsson héraðsprestur þjónar. Fjölmennum. Gleðilega hátíð.