Guðný Reykjalín Magnúsdóttir og Hreiðar Másson voru gefin saman í hjónaband í Húsavíkurkirkju Sunnudaginn 13. september af sr. Sighvati Karlssyni. Svaramenn: Már Höskuldsson og Magnús Jónsson. Kirkjukór Húsavíkur söng við athöfnina við undirleik Aladár Rácz.