Gospelmessa Sunnudaginn 11. október

Deildu þessu:

Fyrsta Gospelmessa haustsins verður Sunnudaginn 11. október kl. 20. Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Sóknarprestur þjónar og fermingarbörn lesa ritningarlestra. Kirkjugestum gefst kostur á að kveikja á bænaljósi. Fjölmennum og eigum nærandi stund í fallegu kirkjunni okkar.