Á miðvikudaginn kl .16.15 – Gong og friðarbæn.
Helga Björg Sigurðardóttir spilar á gong.
sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir leiðir bænastund, við sameinumst í friðarbæn og kærleika.
Aðeins um gong-hljóðfærið,: Þetta magnaða hljóðfæri snertir við einstaklingnum á djúpstæðan og umbreytandi hátt. Hljóð Gongsins skapar djúpa slökun, hreinsar hugann og undirmeðvitundina. (sjá meira á vefsíðu Kyrrðarjóga)
Vertu velkomin
