Gleði, gleði, gleði í Sunnudagaskólanum í Bjarnahúsi

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn hefur farið mjög vel af stað í Bjarnahúsi undir stjórn Ástu Magnúsdóttur en fjölmenni var þar í morgun og börnin skemmtu sér vel ásamt foreldrum sínum.