Liselotta Axelsson og Kristján Heiðar Gestsson voru gefin saman í hjónaband 31 mars. Adam Heiðar Gestsson, sonur þeirra var skírður sama dag. Svaramenn og skírnarvottar: Sesselja Fornadóttir og Gestur Halldórsson.
Liselotta Axelsson og Kristján Heiðar Gestsson voru gefin saman í hjónaband 31 mars. Adam Heiðar Gestsson, sonur þeirra var skírður sama dag. Svaramenn og skírnarvottar: Sesselja Fornadóttir og Gestur Halldórsson.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.