Ásgerður Heba Aðalsteinsdóttir og Sigþór Sigurðsson voru gefin saman í Skarðaborg 1. ágúst. Svaramenn: Sigurður Ágúst Þórarinsson og Aðalsteinn Ólafsson.