Gæðastund í sunnudagaskólanum

Deildu þessu:

Eitt af mikilvægum markmiðum  sunndagaskólastarfsins er að foreldrar og börn eigi gæðastund í skemmtilegu samfélagi í skólanum. Foreldrar sem sóttu skólann í dag með börnum sínum eru sammála um að þau hafi átt slíka stund með börnum sínum í dag.

 

Um 10 foreldrar hafa nú skráð sig á póstlista sunnudagaskólans og fá jákvæð skilaboð einu sinni í viku frá sunnudagaskólanum. Meðfylgjandi eru myndir úr skólanum í dag.