Fyrsta guðsþjónusta ársins 2018

Deildu þessu:

Fyrsta Guðsþjónusta ársins verður sungin á Dvalarheimilinu Hvammi sunnudaginn 21 janúar kl. 13.30.  Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar. Fermingarbörn aðstoða. Allir eru hjartanlega velkomnir í guðsþjónustuna. Fjölmennum.