Fyrsta gospelmessa ársins

Deildu þessu:

Fyrsta gospelmessa ársins verður n.k. sunnudagskvöld 20. janúar kl. 20. Gospelkórinn syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Kirkjugestum gefst kostur á því að kveikja á bænaljósi. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og sóknarprestur flytur hugleiðingu út frá guðspjalli dagsins. Fjölmennum.