Fyrsta gospelmessa ársins á sunnudagskvöld

Deildu þessu:

Kirkjuklukkurnar í turni Húsavíkurkirkju frá 1953

Fyrsta gospelmessa ársins verður sunnudagskvöldið 24. janúar kl. 20. Gospelkór Húsavíkurkirkju syngur undir stjórn Guðna Bragasonar. Sóknarprestur þjónar. Kirkjugestum gefst kostur á að kveikja á bænaljósi. Nú er bara að drífa sig í kirkjuna og eiga góða stund í fögrum helgidómi. Fjölmennum