Húsavíkurkirkja

 

Fyrirbænir

Bæn í Jesú nafni er lykill að Drottins náð?
Þarfnast þú fyrirbænar eða veist þú um einhvern sem þarfnast fyrirbænar?
Ef þú vilt að sóknarprestur beri þig og þína á bænarörmum þá máttu senda honum póst á eftirfarandi netfang: sighvatur.karlsson@kirkjan.is

Guð blessi þig og þína
sr. Sighvatur Karlsson

     

    Við Garðarsbraut á Húsavík. Sími 464 1317 , fax 464 1317 · Kerfi RSS