Fræðsluerindi um sorg eftir sjálfsvíg

Deildu þessu:

Sunnudagskvöldið 20.október kl. 20.00 verður boðið upp á fræðsluerindi um sorg eftir sjálfsvíg í safnaðarheimilinu Bjarnahúsi á Húsavík við hliðina á kirkjunni. sr. Guðrún Eggertsdóttir sjúkrahúsprestur á FSA flytur erindið og svarar fyrirspurnum. Fjölmennum !