Næstu þrjú fimmtudagskvöld bjóðum við til fræðslustunda og samtals í Bjarnahús.
Fyrsta samveran verður 9. nóvember þegar Óli Halldórsson kemur til okkar og flytur framsögu sem nefnist: ,, Þú hringir svo bara” – Gott að koma saman og eiga samtal um hvernig við getum stutt við aðstandendur sem misst hafa náinn ástvin.