Frá sunnudagaskóla Húsavíkurkirkju

Deildu þessu:

Sunnudagaskólinn hefst 16 september kl. 11.00 í Bjarnahúsi. Hann verður í umsjá sóknarprests og Elvars Bragasonar sem leikur á gítar. Hreyfisöngvar, biblíusaga og bænir.   Börnin fá fallegt hefti með biblíusögum sem mamma og pabbi geta kannski lesið fyrir þau. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með börnin.