Annar í aðventu er á morgun, Sunnudaginn 9. desember. Þá verður Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Kveikt verður á öðru kertinu á aðventukransinum. Við syngjum jólalög og hlustum á jólasögu um hirðina. Brúðuleikhúsið verður á sínum stað með Rebba og Gullu gæs. Í lokin fá börnin að föndra lítið jólatré með mömmu og pabba, ömmu og afa. Sjáumst hress. Sighvatur og fermingarbörnin.