Safnaðarfréttir

Nýjir starfsmenn

Tilkynning frá stjórn Húsavíkursóknar. Ráðin hafa verið í starf Kirkju-/kirkjugarðsvarðar og meðhjálpara, Rosa Maria Millan Roldan og Kristján Arnarson frá 01. Júní 2022. Símanúmer: starfsmanns

Lesa meira

Laust starf

Laus er 100% staða hjá Húsavíkursókn og Kirkjugörðum Húsavíkur. Fjölbreytt starf kirkju-/kirkjugarðsvarðar og meðhjálpara. Helstu verkefni: · Umsjón og þrif á fasteignum og umhverfi í

Lesa meira

Sumarleyfi

Sumarleyfi. Nú er sóknarprestur, sr. Sólveig Halla komin í sumarleyfi fram til 24.júlí. Á meðan leysir sr. Jón Ármann Gíslason prestur á Skinnastað og prófastur

Lesa meira