
Kirkjan þín og sóknargjöldin
,,MAMMA! Við þurfum að byggja við húsið okkar, en þangað til, má flóttafólk gista í mínu herbergi “ – sagði 5 ára stúlkan við móður
,,MAMMA! Við þurfum að byggja við húsið okkar, en þangað til, má flóttafólk gista í mínu herbergi “ – sagði 5 ára stúlkan við móður
Miðvikudaginn 15.nóv. gengu fermingarbörn Húsavíkurkirkju um bæinn og söfnuðu fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Alls tóku 25 fermingarbörn þátt af 28, þar sem veikindi hjá nokkrum settu
Það var þétt setið í stofunni í Bjarnahúsi síðastliðið fimmtudagskvöld 9.nóvember. Þá var fyrsta fræðslukvöld kirkjunnar í nóvember mánuði, af þremur. Fyrsta samveran okkar bar
Næstu þrjú fimmtudagskvöld bjóðum við til fræðslustunda og samtals í Bjarnahús. Fyrsta samveran verður 9. nóvember þegar Óli Halldórsson kemur til okkar og flytur framsögu
Í byrjun október hófst sunnudagaskólinn okkar. Umsjón hefur Húsavíkurprestur en ásamt presti eru það Heiðrún Magnúsdóttir, Frímann Sveinsson og Sólveig Jónsdóttir sem koma að samverustundunum.
Af sameiningu prestakalla – Þingeyjarprestakall Um miðjan ágúst síðastliðinn samþykkti biskupafundur tillögu þess efnis að sameina skyldi Húsavíkur– Skútustaða– og Grenjaðarstaðarprestaköll. Þessi tillaga var send
Hér má sjá yfirlit yfir dagskrá kirkjustarfsins sem nú þegar er ákveðin fram til maíloka. Allt er þó birt með fyrirvara, veikindi og/eða veður og
Nú er sunnudagaskólinn byrjaður aftur. Frábær mæting sl sunnudag, þrátt fyrir hvassviðri og veðurviðvaranir. Við heyrðum söguna af því þegar María og Jósef flúðu með
Á fimmtudögum er opið hús fyrir foreldra og ungbörn þeirra frá klukkan 11.00 – 13.00, ( stundum erum við lengur 😉 ) Í dag vorum
Verið velkomin til Kyrrðarstundar í hádeginu í Húsavíkurkirkju nú á föstudaginn 3.febrúar kl. 12.00 -12.30 Biblíulestur, bænastund og orgeltónar. Að samveru lokinni, verðum í boði
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.