
Aðventustund barnanna
Fjölmennt var á Aðventustund barnanna 2.sunnudag í aðventu. Kveikt var á Spádómskertinu og Betlehemskertinu. Fermingarbörn fluttu ljóð um ljósin í heiminum og saga jólanna sögð
Fjölmennt var á Aðventustund barnanna 2.sunnudag í aðventu. Kveikt var á Spádómskertinu og Betlehemskertinu. Fermingarbörn fluttu ljóð um ljósin í heiminum og saga jólanna sögð
Barnastarf kirkjunnar – af hverju fara foreldrar með börnin sín í sunnudagaskóla ? ,,Takk fyrir þetta allt, já takk fyrir lífið sem gefur svo margt.“
Messuheimsókn í Mývatnssveit. Sunnudaginn 23.okt kl. 14.00 heimsækjum við Mývetninga og syngjum saman messu í Reykjahlíðarkirkju. Kirkjukór Húsavíkurkirkju og félagar úr kirkjukórum Skútustaðaprestakalls syngja undir
Í fermingarfræslunni í vetur bjóðum við upp á tvo fyrirlestra, sá fyrri var í gærkvöldi og var foreldrum fermingarbarnanna boðið að koma líka. Kristján Gunnar
Sunnudagaskólinn er gæðastund með börnum og fullorðnum. Þar sem við syngjum saman, heyrum biblíusögur, förum í létta leiki og biðjum saman. Börnin fá mynd til
Miðvikudaginn 7.september kl. 16.30 eru ungmenni fædd árið 2009 og foreldrar/forráðamenn þeirra boðin velkomin til fundar í Húsavíkurkirkju um fermingarfræðslu vetrarins. Kynnt verður fyrirkomulag fræðslunnar,
Sóknarprestur Húsavíkurkirkju er í sumarleyfi frá 18.júli til 8.ágúst. Á meðan leysir sr. Jón Ármann Gíslason, sóknarprestur á Skinnastað og prófastur, af. Síminn hans er
Hásláttur 2022 – sönghátíð Möggu Pálma Verið öll hjartanlega velkomin, stund til að njóta yndislegrar tóna og fylla sálina fegurð og hlýju. Og að lokum
Skírð var þann 14.maí, Saga Steindórsdóttir. Foreldrar hennar eru Hulda Þórey Garðarsdóttir og Steindór Sigurgeirsson. Skírnarvottar voru Rebekka Kristín Garðarsdóttir og Anna Sigríður Sigurgeirsdóttir. Skírnarathöfnin
Sunnudaginn 5.júní, Hvítasunnudag sem er hátíð heilags anda, munu 6 ungmenni fermast. Allir eru hjartanlega velkomnir til messu, við gleðjumst og biðjum fyrir fermingarbörnunum.
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.