Safnaðarfréttir

Þingeyjarprestakall- Af sameiningu prestakalla

Af sameiningu prestakalla – Þingeyjarprestakall Um miðjan ágúst síðastliðinn samþykkti biskupafundur tillögu þess efnis að sameina skyldi Húsavíkur– Skútustaða– og Grenjaðarstaðarprestaköll. Þessi tillaga var send

Lesa meira

Barnastarfið hefst á ný

Nú er sunnudagaskólinn byrjaður aftur. Frábær mæting sl sunnudag, þrátt fyrir hvassviðri og veðurviðvaranir. Við heyrðum söguna af því þegar María og Jósef flúðu með

Lesa meira

Aðventustund barnanna

Fjölmennt var á Aðventustund barnanna 2.sunnudag í aðventu. Kveikt var á Spádómskertinu og Betlehemskertinu. Fermingarbörn fluttu ljóð um ljósin í heiminum og saga jólanna sögð

Lesa meira

Um sunnudagaskólann

Barnastarf kirkjunnar – af hverju fara foreldrar með börnin sín í sunnudagaskóla ? ,,Takk fyrir þetta allt, já takk fyrir lífið sem gefur svo margt.“

Lesa meira

Messuheimsókn í Mývatnssveit

Messuheimsókn í Mývatnssveit. Sunnudaginn 23.okt kl. 14.00 heimsækjum við Mývetninga og syngjum saman messu í Reykjahlíðarkirkju. Kirkjukór Húsavíkurkirkju og félagar úr kirkjukórum Skútustaðaprestakalls syngja undir

Lesa meira

Kvöldsamvera um kvíða

Í fermingarfræslunni í vetur bjóðum við upp á tvo fyrirlestra, sá fyrri var í gærkvöldi og var foreldrum fermingarbarnanna boðið að koma líka. Kristján Gunnar

Lesa meira