Safnaðarfréttir

Fræðsla og samfélag í Bjarnahúsi

Næstu þrjú fimmtudagskvöld bjóðum við til fræðslustunda og samtals í Bjarnahús. Fyrsta samveran  verður 9. nóvember þegar Óli Halldórsson kemur til okkar og flytur framsögu

Lesa meira

Sunnudagaskólinn hafinn

Í byrjun október hófst sunnudagaskólinn okkar. Umsjón hefur Húsavíkurprestur en ásamt presti eru það Heiðrún Magnúsdóttir, Frímann Sveinsson og Sólveig Jónsdóttir sem koma að samverustundunum. 

Lesa meira

Þingeyjarprestakall- Af sameiningu prestakalla

Af sameiningu prestakalla – Þingeyjarprestakall Um miðjan ágúst síðastliðinn samþykkti biskupafundur tillögu þess efnis að sameina skyldi Húsavíkur– Skútustaða– og Grenjaðarstaðarprestaköll. Þessi tillaga var send

Lesa meira

Barnastarfið hefst á ný

Nú er sunnudagaskólinn byrjaður aftur. Frábær mæting sl sunnudag, þrátt fyrir hvassviðri og veðurviðvaranir. Við heyrðum söguna af því þegar María og Jósef flúðu með

Lesa meira