
Minningar -og þakkarguðsþjónusta
Sunnudaginn 4 nóvember kl. 11.00 verður sungin Minningar- og þakkarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Þá verður þeirra minnst sem látist hafa síðustu 12 mánuði í sókninni. Kirkjukór
Sunnudaginn 4 nóvember kl. 11.00 verður sungin Minningar- og þakkarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Þá verður þeirra minnst sem látist hafa síðustu 12 mánuði í sókninni. Kirkjukór
Það var fjölmenni við guðsþjónustu í Hvammi, heimili aldraðra sunnudaginn 14 október. Kirkjukór Húsavíkur söng undir stjórn nýja organistans Ilonu Laido frá Eistlandi. Sóknarprestur prédikaði
Guðsþjónusta verður á Dvalarheimilinu Hvammi Sunnudaginn 14 október kl. 11.00. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Ilonu Laido og sóknarprestur þjónar. Fermingarbörn aðstoða. Fjölmennum
Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju Sunnudaginn 16 september kl. 14.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Ilonu Laido. Væntanleg fermingarbörn og foreldrar þeirra eru hvött til að
Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari Nýr organisti frá Eistlandi Ilona Laido tekur þátt í guðsþjónustunni Fjölmennum
Guðsþjónusta kl. 11.00 á þjóðhátíðardaginn 17 júní í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fjölmennum.
Skírdagur 29 mars Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 Föstudagurinn langi 30 mars Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir í heild sinni frá kl. 11.00 – 16.00 Páskadagur 1
Sunnudaginn 4 mars verður Guðsþjónusta í kirkjunni kl. 14.00. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György. Prestur er séra Guðmundur Guðmundsson héraðsprestur. Fermingarbörn aðstoða. Fjölmennum!
Sunnudaginn 18 febrúar kl. 14.00 verður Guðsþjónusta með altarisgöngu í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Judit György og sóknarprestur þjónar fyrir altari. Fjölmennum.
Guðsþjónusta verður í Húsavíkurkirkju sunnudaginn 4 febrúar kl. 11.00. Þessi sunnudagur er helgaður biblíunni í kirkjunni. Kirkjukór Húsavíkur syngur undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur og sóknarprestur
Húsavíkurkirkja er opin flesta daga frá kl. 09.00 – 16.00 yfir sumartímann.
Velkomið er að heyra í kirkjuverði til að athuga með að skoða kirkjuna á öðrum tímum.