Helgihald

Annáll Húsavíkurkirkju 2020

Úr dagbók sóknarprests  ,, Bjartsýni er skylda“ Á gamlársdag 2019, var aftansöngur í Húsavíkurkirkju þar sem Ásgeir Böðvarsson var ræðumaður og flutti kirkjugestum ákaflega vönduð,

Lesa meira

Myndir úr safnaðarstarfinu haust 2019

Það voru margar skemmtilegar samverustundir á árinu sem nú er liðið, hér eru nokkrar myndir úr kirkjustarfinu okkar, frá Sunnudagaskólanum, TTT námskeiði,  fermingarfræðslunni og tengt

Lesa meira

Guðsþjónusta 17 júní kl. 11.00

Húsavíkurkirkja Lýðveldisdagurinn 17 júní Guðsþjónusta kl. 11.00 Félagar úr Kirkjukór Húsavíkur syngja undir stjórn Steinunnar Halldórsdóttur Sr Sighvatur Karlsson predikar og þjónar fyrir altari Fjölmennum

Lesa meira

Uppstigningardagur, fimmtudaginn 30 maí

Guðsþjónusta kl. 11.00 Sólseturskórinn syngur undir stjórn Hólmfríðar Benediktsdóttur Undirleikur er í höndum Steinunnar Halldórsdóttur Organisti er Ilona Laido Anna Sigrún Mikaelsdóttir  og Sigurjón Jóhannesson

Lesa meira

Minningar -og þakkarguðsþjónusta

Sunnudaginn 4 nóvember kl. 11.00 verður sungin Minningar- og þakkarguðsþjónusta í Húsavíkurkirkju. Þá verður þeirra minnst sem látist hafa síðustu 12 mánuði í sókninni. Kirkjukór

Lesa meira